top of page
Verkefni

Norðurstrandarleið - The Arctic Coast Way
Alta aðstoðaði Markaðsstofu Norðurlands við framsetningu gagna um Norðurstrandarleið (e. Arctic Coast Way).
Aðstoðin fólst fyrst og fremst í umsjón með landupplýsingum og birtingu þeirra í innri vefsjá sem er hjálpartæki til að ná yfirsýn yfir innviði á fjölmörgum viðkomustöðum á leiðinni, ástand, forgangsröðun í uppbyggingu og sérstöðu. Þar koma líka fram ýmsar aðrar upplýsingar, t.d. um náttúruvernd, landamerki ofl.



bottom of page