Verkefni

Ásbrú - Rammaskipulag og greiningar

Ásbrú til framtíðar - framtíðarsýn fyrir Ásbrú.

Alta vann forsendugreiningu, forsögn að rammaskipulagi og rammahluta aðalskipulags fyrir Ásbrú í Reykjanesbæ, sem nú er í kynningu sem lokadrög á vinnslustigi. Áherslurnar miða að því að skapa vettvang fyrir fjölskylduvænt samfélag og aðlaðandi og hlýlegri byggð með góðum útisvæðum og sterkum staðaranda.

Sími 582 5000

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter

Alta

Ármúla 32

108 Reykjavík

Ísland

Kt. 630401-3130