top of page
Verkefni
Ásbrú - Rammaskipulag og greiningar
Ásbrú til framtíðar - framtíðarsýn fyrir Ásbrú.
Alta vann forsendugreiningu, forsögn að rammaskipulagi og rammahluta aðalskipulags fyrir Ásbrú í Reykjanesbæ, sem nú er í kynningu sem lokadrög á vinnslustigi. Áherslurnar miða að því að skapa vettvang fyrir fjölskylduvænt samfélag og aðlaðandi og hlýlegri byggð með góðum útisvæðum og sterkum staðaranda.
bottom of page