top of page
Verkefni
Samráð með Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Innleiðing íbúasamráðs í sveitarfélögum landsins
Alta aðstoðaði Samband íslenskra sveitarfélaga í þróunarverkefni um innleiðingu íbúasamráðs í sveitarfélögum. Það er unnið í samstarfið við Samband sænskra sveitarfélaga sem hefur mikla reynslu af samráði og innleiðingu.
Tækjakista Alta er fjölbreytt þegar efna þarf til samráðs, hvort sem um er að ræða rafrænt samráð eða virkjun aðila til samtals á vettvangi.
bottom of page