top of page

Verkefni

Grunn-munnstur-05.png

Stefnumótandi skipulagsgerð
og mörkun svæða

Sterkari staðarsjálfsmynd, staðarandi og ímynd
Aukið aðdráttarafl fyrir ferðamenn, fyrirtæki, fjárfesta og nýja íbúa.

Alta vann rannsóknarverkefni, styrkt af rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar um stefnumótandi skipulagsgerð byggða á mörkun svæða (e. place branding). Með slíkri stefnumótun er unnið að sterkari staðarsjálfsmynd, nýtingu staðaranda til sjálfbærrar byggðaþróunar og jákvæðri ímynd staða bæði innávið og útávið. Markmiðið er að auka aðdráttarafl fyrir ferðamenn, fyrirtæki, fjárfesta og nýja íbúa.

bottom of page