top of page

Verkefni

Grunn-munnstur-05.png

Svæðisskipulag Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar

Með svæðisskipulaginu hafa sveitarfélögin þrjú mótað sameiginlega framtíðarsýn og sett fram markmið sem stuðla að henni.

Markmiðin snúa að landbúnaði, sjávarnytjum, ferðaþjónustu og ferðaleiðum og byggja m.a. á greiningu á þeim tækifærum sem búa í auðlindum og sérkennum svæðisins. Hluti vekefnisins var framsetning kortavefsjár sem auðveldaði umræður og stefnumótun á grunni auðlinda svæðisins.

bottom of page