top of page

Verkefni

Grunn-munnstur-05.png

Svæðisskipulag Snæfellsness

Svæðisskipulag Snæfellsness hefur yfirskriftina - Andi Snæfellsness - Auðlind til sóknar!

Alta vann með sveitarfélögunum fimm á Snæfellsnesi að svæðisskipulagi sem er einnig byggðaþróunaráætlun svæðisins.
Samhliða gerð svæðisskipulagsins var stofnaður Svæðisgarður Snæfellsness. Svæðisgarður er grasrótarsamtök íbúa, fulltrúa atvinnulífs og sveitarfélaga, sem vilja vinna saman að þróun á grunni staðbundinna auðlinda. Svæðisskipulag Snæfellsness „Andi Snæfellsness - auðlind til sóknar” hlaut Skipulagsverðlaunin 2014.

bottom of page