top of page

Verkefni

Grunn-munnstur-05.png

Svæðisskipulag Austurlands

Alta aðstoðaði sveitarfélögin á Austurlandi við að stilla saman strengi.

Svæðisskipulagið dregur upp sameiginlega framtíðarsýn Fjarðabyggðar, Fljótsdalshrepps, Múlaþings og Vopnafjarðarhrepps fyrir Austurland til ársins 2044. Þar er að finna stefnumótun á sviði umhverfis, efnahags, samfélags og menningar sem ætlað er að tryggja sjálfbæra þróun, komandi kynslóðum í hag.

bottom of page