top of page

Verkefni

Grunn-munnstur-05.png

Þéttleiki byggðar og þéttleikagreiningar

​Þéttleiki er mismikill eftir því hvernig byggðinni er fyrir komið og oft er erfitt að gera sér grein fyrir honum.

Alta gerði samantekt á þéttleika með því að taka dæmi um ólík byggðamynstur (aðallega innan Reykjavíkur) og raða þeim upp eftir þéttleika í íbúðum á hektara.

Valdir voru reitir með byggð af einsleitu tagi. Hver reitur er sýndur á loftmynd annars vegar (frá Google, allar í sama skala) og hins vegar skámynd, sem sýnir glögglega byggðamynstrið og samhengi þess á hverjum stað. Einnig eru dregnar fram ýmsar tölur sem gefa frekari upplýsingar um byggðina. Samantektina má sjá á vef Alta hér: https://www.alta.is/thettleiki

bottom of page