top of page
Verkefni
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum á heimsminjaskrá
Alta hefur aðstoðað Þingvallaþjóðgarð á ýmsan hátt í gegnum árin.
Alta hafði umsjón með verk- og ritstjórn tilnefningar þjóðgarðsins á Þingvöllum á heimsminjaskrá UNESCO. Alta hefur einnig aðstoðað Þingvallaþjóðgarð við stefnumótun um stjórnun þjóðgarðsins.
bottom of page