Verkefni

Þjónustukort Byggðastofnunar

Verkefni fyrir Byggðastofnun sem gefur yfirsýn yfir ýmsa þjónustu á landinu öllu.

Eitt af verkefnunum sem kveðið er á um í byggðaáætlun er að koma upp þjónustukorti sem sýni með myndrænum hætti aðgengi landsmanna að þjónustu hins opinbera og einkaaðila. Alta aðstoðaði Byggðastofnun við skipulagningu verkefnisins, meðhöndlun gagna og miðlun. Kortið má sjá hér.

Sími 582 5000

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter

Alta

Ármúla 32

108 Reykjavík

Ísland

Kt. 630401-3130