top of page

Verkefni

Grunn-munnstur-05.png

Vatnajökulsþjóðgarður - Stefnumótandi áætlanir

Alta hefur komið að margs konar stefnumótun með Vatnajökulsþjóðgarði í gegnum árin.

Alta hefur aðstoðað Vatnajökulsþjóðgarð við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar, atvinnustefnu og umhverfisstefnu. Fjöldamargir hagsmunaaðilar hafa komið að þessari stefnumótun og hefur Alta einnig aðstoðað við greiningu hagsmunaaðila, gerð samráðsáætlana, leiðbeint starfsfólki um tilhögun samráðs og haldið utanum samráð.

bottom of page