Verkefni

Grunn-munnstur-05.png

Vatnajökulsþjóðgarður - Stefnumótandi áætlanir

Alta hefur komið að margs konar stefnumótun með Vatnajökulsþjóðgarði í gegnum árin.

Alta hefur aðstoðað Vatnajökulsþjóðgarð við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar, atvinnustefnu og umhverfisstefnu. Fjöldamargir hagsmunaaðilar hafa komið að þessari stefnumótun og hefur Alta einnig aðstoðað við greiningu hagsmunaaðila, gerð samráðsáætlana, leiðbeint starfsfólki um tilhögun samráðs og haldið utanum samráð.