Alta - með í ráðum
Samvinna og farsæll árangur í krefjandi verkefnum
Alta ráðgjöf er ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í skipulagi og byggðaþróun, greiningu lands og búsetu, stefnumótun og verkefnisstjórnun. Skipulagsgerð á öllum skipulagsstigum. Starfsfólk Alta hefur mikla og þverfaglega þekkingu á þessum sviðum.
Við aðstoðum viðskiptavini við að ná farsælum árangri í krefjandi verkefnum og viljum vera þekkt af góðum verkum sem leiða til jákvæðra breytinga.