top of page
Fréttir

Search


Apr 22, 2020
Forsendur atvinnustarfsemi bættar innan Vatnajökulsþjóðgarðs
Við hjá Alta aðstoðuðum þjóðgarðinn við mótun atvinnustefnu. Nú hefur ánægjulegum lokahnykk verið náð með reglugerðarbreytingu sem...


Apr 22, 2020
Framdalur Skorradals staðfestur sem verndarsvæði í byggð
Þann 24. febrúar síðastliðinn voru fimm ný verndarsvæði í byggð staðfest af Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Eitt af...


Apr 22, 2020
Náttúran og Hálendisþjóðgarður - Málþing
Viljirðu fara hratt ferðu einn en viljirðu komast langt ferðu með fleirum Forsagan og nýjar leiðir við þróun þjóðgarða, þar sem markmiðin...


Apr 22, 2020
Þorpið í Flatey verndarsvæði í byggð
Vegna sögulegs og menningarlegs gildis þorpsins ákvað Reykhólahreppur að það yrði verndarsvæði í byggð. Mennta- og menninngarráðherra...


Apr 22, 2020
Sérstök vernd í vefsjá Alta
Smám saman bætast upplýsingar inn í vefsjána okkar, www.vefsja.is, nú síðast afmörkun svæða sem njóta verndar skv. 61. grein laga um...


Apr 22, 2020
London verður þjóðgarður!
Ákveðið hefur verið að London verði fyrsta þjóðgarðaborg í heimi. London er ein grænasta borgin í Evrópu og um nokkurt skeið hefur hópur...


Apr 22, 2020
Verður Garðahverfi fyrsta verndarsvæði í byggð á Íslandi?
Alta var með kynningu á samráðsfundi Minjastofnunar um verndarsvæði í byggð, sem haldinn var þriðjudaginn 23. maí í Garðaholti í Garðabæ....


Apr 22, 2020
Skipulag þjóðgarða og annarra verndarsvæða
Alta vann nýverið greinargerð um skipulagsmál þjóðgarða fyrir nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Í greinargerðinni er fjallað um...


Apr 22, 2020
Er efnahagslegur ábati af þjóðgörðum?
Halldóra skrifaði stutta grein í Markaðinn, fylgiblað Fréttablaðsins um mögulegan ábata af þjóðgörðum og öðrum verndarsvæðum. Margir...
bottom of page