Aðalskipulagsvefur í Grundarfirði
Endurskoðun aðalskipulags Grundarfjarðarbæjar er hafin með aðstoð Alta. Opnaður hefur verið sérstakur kynningarvefur fyrir verkefnið undir vefslóðinni skipulag.grundarfjordur.is Vefurinn er hugsaður til að auðvelda íbúum og öðrum að nálgast upplýsingar um endurskoðunina. Þar má lesa nánar um áætlunargerðina, nálgast ýmis gögn og fylgjast með framgangi vinnunnar. Í gegnum vefinn er einnig hægt að senda inn ábendingar og önnur skilaboð. Nú er verið að leggja lokahönd á lýsingu