top of page

Vefsjá Ferðamálastofu uppfærð


Við uppfærðum nýlega vefsjána sem Ferðamálastofa nýtir til að sýna landupplýsingagögn stofnunarinnar. Þar má sjá áhugaverða viðkomustaði, staði Íslendingasögum, kvikmyndatökustaði, staðsetningu aðila í ferðaþjónustu og áningarstaði Vegagerðarinnar. Velja má staka flokka viðkomustaða og þjónustuaðila og stakar Íslendingasögur. Öll gögnin eru sem fyrr opin til niðurhals.bottom of page