top of page

Námskeið í skipulagsmálum

Alta býður uppá námskeið fyrir þá sem vilja öðlast yfirsýn um skipulagsmál.

915793.jpg

I. Grunnnámskeið: „Yfirsýn um skipulagsmál”

Námskeiðið er ætlað fulltrúum í sveitarstjórnum, skipulagsnefndum, atvinnumálanefndum, byggingarnefndum og umhverfisnefndum, framkvæmdastjórum sveitarfélaga og öðrum starfsmönnum sem með þessi mál fara, en einnig öðrum áhugasömum í stjórnsýslu og nefndum sveitarfélaga.

 

Farið er yfir öll skipulagsstigin, landsskipulag, svæðisskipulag, aðalskipulag, rammahluta aðalskipulags, deiliskipulag, umhverfismat áætlana og tengt regluverk með áherslu á heildarmyndina. 

Leiðbeinendur: Matthildur Kr. Elmarsdóttir, skipulagsfræðingur og Árni Geirsson, skipulagsráðgjafi.

Við sérsníðum einnig námskeið eftir þörfum um helstu viðfangsefni tengd skipulagsmálum.

Frekari upplýsingar á namskeid@alta.is

Tímasetning skv. samkomulagi.
190821 Matta 2_edited_edited.jpg
af árna.png

Námskeið um samráð og þátttöku íbúa

Alta býður námskeið um markvisst samráð og samstarf við hagaðila, sem er ein lykil forsenda farsælla ákvarðana í fjölmörgum sviðum. 

Námskeið um landupplýsingar

Alta leiðbeinir um hagnýtingu landupplýsinga hjá sveitarfélögum, stofnunum og fyrirtækjum, með áherslu á notkun opins og gjaldfrjáls hugbúnaðar QGIS. Auk QGIS kennum við á Postgresql/PostGIS og Geoserver.

Skýring 2020-03-29 095538.png

Námskeið um landupplýsingar

Alta leiðbeinir um hagnýtingu landupplýsinga hjá sveitarfélögum, stofnunum og fyrirtækjum, með áherslu á notkun opins og gjaldfrjáls hugbúnaðar QGIS. Auk QGIS kennum við á Postgresql/PostGIS og Geoserver.

Skýring 2020-03-29 095538.png

Námskeið um landupplýsingar

Alta leiðbeinir um hagnýtingu landupplýsinga hjá sveitarfélögum, stofnunum og fyrirtækjum, með áherslu á notkun opins og gjaldfrjáls hugbúnaðar QGIS. Auk QGIS kennum við á Postgresql/PostGIS og Geoserver.

Skýring 2020-03-29 095538.png
bottom of page