top of page

Vefskýrsla um stafrænt skipulag


Gefin hefur verið út samantekt um stafræna skipulagsgerð í Danmörku, Noregi og Íslandi. Verkefnið var samvinnuverkefni umhverfisráðuneytisins, Skipulagsstofnunar og Landmælinga Íslands. Tilgangur verkefnisins var að kortleggja hvernig stafrænni skipulagsgerð er háttað í þessum nágrannalöndum okkar með það að markmiði að geta lært af þeirra reynslu og á hvern hátt við gætum nýtt okkur þeirra reynslu við að móta fyrirkomulag stafrænnar skipulagsgerðar á Íslandi. Alta vann skýrsluna og útbjó hana sem vef til þess að aðgangur að bakgrunnsgögnum væri sem greiðastur enda eru heimildir og gögn nær öll á vefnum. Vefskýrslan er hér: http://plan.alta.is

 
 
 

Commentaires


Sími 582 5000

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter

Alta

Ármúla 32

108 Reykjavík

Ísland

Kt. 630401-3130 

bottom of page