top of page

Tvær nýjar vefsjár Orkustofnunar

Updated: May 14, 2020


Margar kortavefsjár eru byggðar á eldri hugbúnaði sem með árunum og hröðum tækniframförum hefur úrelts. Orkustofnun er ein af þeim stofnunum sem hefur þurft að uppfæra sínar vefsjár og kom Alta að þróun tveggja þeirra, Kortasafni OS og Landgrunnsjánni, sjá nánari frásögn á vefnum landakort.is.

Kortasafn OS inniheldur upplýsingar um öll kort sem Orkustofnun hefur staðið að t.d. jarðfræðikort, gróðurkort, vatnafarskort og orkugrunnkort.

inniheldur ítarlegar upplýsingar um Drekasvæðið og landgrunn Íslands auk annars fróðleiks. Vefsjáin hefur það hlutverk að auðvelda aðgang að fjölbreyttum upplýsingum Orkustofnunar t.d. gögnum um rannsóknarsvæði, hafsbotnsgögnum og upplýsingum um gögn frá leiðöngrum á Drekasvæðinu og annars staðar á íslensku hafsvæði.

bottom of page