top of page

Samráð

Tengd verkefni

Íbúasamráð við gerð þróunaráætlunar Keflavíkurflugvallar

Skaftafell - Skipulagsforsögn og framtíðarsýn

Samráð með Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Aðlögun að loftslagsbreytingum - vinnustofur

Auðlindir ferðaþjónustunnar

Námskeið um samráð og íbúaþátttöku

Samráð - umhverfisstefna Suðurlands

Hugmyndasamkeppni um miðbæ Akureyrar

Alta hefur víðtæka reynslu af samráði við almenning og hagaðila og skipulagningu þess.

Reynslan segir okkur að markvisst og árangursríkt samráð og samstarf við hagsmunaaðila, sé ein lykil forsenda farsælla ákvarðana.

Samráð við hagsmunaaðila fléttast inn í flest verkefni Alta. Samráð er jafnframt mikilvægur þáttur í skipulagsgerð á öllum skipulagsstigum Það þarf að vera markvisst og falla rétt að viðfangsefninu. Útfærsla samráðsins getur verið mjög ólík eftir því hvar í ferlinu það er viðhaft, við hverja samráðið er haft og árangrinum sem það á að skila.

Vel skipulagt samráð eykur líkur á skilningi og sátt og styrkir baklandið. Það dregur fram nýjar hugmyndir, tækifæri og lausnir.

 

Við undirbúning samráðs er nauðsynlegt að

skilgreina viðfangsefnið, innri skuldbindingu og ákvörðunarferlið.

bottom of page