top of page

Stefnumótun

Flest verkefni fela í sér stefnumótun af einhverju tagi. Gott samráð við hagsmunaaðila er lykilatriði.

Við leggjum áherslu á að stefnumótunarferlið sé lagað að þörfum og aðstæðum viðskiptavinarins. Hagsmunaaðilar eigi aðild að ferlinu eftir vægi hvers um sig. Stefnan sé skýr, innleiðing markviss og eftir liggi raunverulegt hjálpartæki við ákvarðanatöku.

Stundum felst vinna okkar í að aðstoða viðskiptavininn við að árétta stefnu sem er fyrir hendi. Stefnumótun kemur jafnframt við sögu í skipulagsgerð á öllum skipulagsstigum.

Við aðstoðum einnig við að tengja innlenda stefnumótun við alþjólegar stefnur á borð við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Tengd verkefni

Katla UNESCO Global Geopark

Skaftafell - Skipulagsforsögn og framtíðarsýn

Námskeið um samráð og íbúaþátttöku

Yfirsýn um skipulagsáætlanir og skipulagsmál

Íbúðarhúsnæði á Húsavík

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum á heimsminjaskrá

Þróunarsvæði KADECO við Keflavíkurflugvöll

Umhverfis- og loftslagstefna Fjarðarbyggðar

Stefnumótandi skipulagsgerð
og mörkun svæða

Jarðvangur - Þróunarsvæði

Vatnajökulsþjóðgarður - Stefnumótandi áætlanir

Aðlögun að Loftslagsbreytingum - Vinnustofur

bottom of page