top of page

Deiliskipulag

Deiliskipulag nær til hverfishluta eða húsaþyrpingar sem myndar heildstæða einingu

Í deiliskipulagi eru sett fram ákvæði um yfirbragð byggðar, byggingar og umhverfi fyrir hverfishluta eða húsaþyrpingu.

Mikilvægt er að skoða vel samhengi bygginga og rýmisins á milli þeirra svo það sé mannlegt og hugað að þörfum þeirra sem nota það. Nýting lands, ásýnd  og umhverfisáhrif skipta miklu máli.

Rýmið á milli húsanna

Í deiliskipulagi er mótuð stefna um fyrirkomulag bygginga, aðgengi og opin rými. Það ræður úrslitum um það hvernig íbúar upplifa nærumhverfið og nærsamfélagið. Deiliskipulag þarf að bjóða upp á útfærslu í áhugaverðri byggingarlist og aðlaðandi rýmum milli húsanna, bæði göturými og torg.

Gæði byggðarinnar

Í deiliskipulagi er brugðist við staðháttum og reynt að gera sem mest úr því sem þeir hafa að bjóða. Þar getur verið um að ræða aðgang að náttúru, áhugaverðar sjónlínur, skjól fyrir vindum og samneyti íbúa.

Garðahverfi - deiliskipulag
Vestmannaeyjar deiliskipulag
Áshamar-deiliskipulag.JPG

Tengd verkefni

Brennslu- og orkunýtingarstöð í Vestmannaeyjum

Deiliskipulag Garðahverfis í Garðabæ

Skaftafell - Skipulagsforsögn og framtíðarsýn

Deiliskipulag við Kolgrafarfjörð

Yfirsýn um skipulagsáætlanir og skipulagsmál

Deiliskipulagsgerð í Urriðaholti

Deiliskipulagsgerð fyrir Vestmannaeyjabæ

Deiliskipulag við Kirkjufell og Kirkjufellsfossa

Deiliskipulagsgerð fyrir Vestmannaeyjabæ

Brú yfir Fossvog

Deiliskipulag Kauptúns í Garðabæ

bottom of page