top of page

Kort og vefsjár

Kort geta skipt sköpum þegar kemur að því að meta stöðu mála og kynna flóknar upplýsingar á einfaldan hátt

Kortagerð er frábær leið til að greina eiginleika svæðis og skýra stefnu sem tengist umhverfi og byggð. Hröð þróun í gerð vefsjáa hefur einnig opnað nýja möguleika í gagnvirkri kortagerð á rafrænu formi.

Nýting í verkefnum

Alta nýtir kortagerð og vefsjár markvisst í verkefnum sínum. Bæði til þess að greina stöðu, skýra stefnu en einnig til lifandi samráðs við almenning, s.s. við skipulagsgerð. 

 

Við erum alltaf að leita að nýjum leiðum til að auka skilning viðskiptavina okkar og almennings á eiginleikum landslags og byggðar. Þar spilar kortagerð og myndræn framsetning stórt hlutverk.

 

Alta hefur útbúið opna vefsjá fyrir allt landið með upplýsingum sem tengjast landnotkun og skipulagi, sjá www.vefsja.is.

Kortagerð myndatökustaðir

Tengd verkefni

Aðalskipulag Vestmannaeyja

Þróunarsvæði KADECO við Keflavíkurflugvöll

Gönguleiðir um Kerlingafjöll

Þjónustukort Byggðastofnunar

Aðalskipulag Eyja- og Miklaholtshrepps

Efnistaka af hafsbotni

Auðlindir ferðaþjónustunnar

Græna netið í Reykjavík

Höfuðborgarsvæðið - Greiningar og vefsjá

Hafsvæði í Fjarðabyggð

Kortagerð - útivist og örnefni

Vefsja.is

bottom of page